
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:
- Kvöldið sem ég kyssti stelpu:
„Ég hafði barist lengi við þá tilfinningu að laðast ekki að gagnstæðu kyni. Í mínum huga voru það óskráð lög að eignast kærasta og þegar ég varð fjórtán ára einsetti ég mér það að missa meydóminn. Mér var í raun sama hver yrði valinn til verksins. Fyrir mér var þetta verkefni sem þurfti að leysa og það sem allra fyrst. Þegar ég kynntist Björgu breyttist síðan allt.“
- Fljótfærnisleg ákvörðun:
„Ég var rétt búin að jafna mig eftir skilnað við manninn minn til 15 ára þegar ég kynntist afar sjarmerandi manni í gegnum einkamálasíðu á Netinu. Eftir að hafa tekið fljótfærnislega ákvörðun upplifði ég einn furðulegasta tíma lífs míns.“
- Heilaþvegið verkfæri:
„Vinkona mín var sérlega leitandi á unglingsárunum og það var fátt sem hún ekki prófaði. Í kringum sautján ára aldurinn gekk hún í sértrúarsöfnuð og þaðan átti hún ekki afturkvæmt um langa hríð.“
- Siðblind stórasystir:
„Frá barnæsku hefur eldri systir mín verið afar ómerkileg persóna. Hún blekkti, sveik, og stal og stjórnaði okkur systkinunum með harðri hendi. Á fullorðinsárum komst hún upp með mjög ósvífið athæfi gagnvart okkur.“
-Dreymdi fyrir áföllum:
„Maðurinn minn á fullorðinn son frá fyrra sambandi en litlir kærleikar eru á milli þeirra. Tvisvar dreymdi mig fyrir erfiðum atburðum sem tengdust syni hans en í bæði skiptin láðist mér að taka mark á draumunum.“
See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.
By Birtingur Utgafufelag5
11 ratings
Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:
- Kvöldið sem ég kyssti stelpu:
„Ég hafði barist lengi við þá tilfinningu að laðast ekki að gagnstæðu kyni. Í mínum huga voru það óskráð lög að eignast kærasta og þegar ég varð fjórtán ára einsetti ég mér það að missa meydóminn. Mér var í raun sama hver yrði valinn til verksins. Fyrir mér var þetta verkefni sem þurfti að leysa og það sem allra fyrst. Þegar ég kynntist Björgu breyttist síðan allt.“
- Fljótfærnisleg ákvörðun:
„Ég var rétt búin að jafna mig eftir skilnað við manninn minn til 15 ára þegar ég kynntist afar sjarmerandi manni í gegnum einkamálasíðu á Netinu. Eftir að hafa tekið fljótfærnislega ákvörðun upplifði ég einn furðulegasta tíma lífs míns.“
- Heilaþvegið verkfæri:
„Vinkona mín var sérlega leitandi á unglingsárunum og það var fátt sem hún ekki prófaði. Í kringum sautján ára aldurinn gekk hún í sértrúarsöfnuð og þaðan átti hún ekki afturkvæmt um langa hríð.“
- Siðblind stórasystir:
„Frá barnæsku hefur eldri systir mín verið afar ómerkileg persóna. Hún blekkti, sveik, og stal og stjórnaði okkur systkinunum með harðri hendi. Á fullorðinsárum komst hún upp með mjög ósvífið athæfi gagnvart okkur.“
-Dreymdi fyrir áföllum:
„Maðurinn minn á fullorðinn son frá fyrra sambandi en litlir kærleikar eru á milli þeirra. Tvisvar dreymdi mig fyrir erfiðum atburðum sem tengdust syni hans en í bæði skiptin láðist mér að taka mark á draumunum.“
See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.

218 Listeners

131 Listeners

18 Listeners

14 Listeners

31 Listeners

23 Listeners

31 Listeners

19 Listeners

7 Listeners

3 Listeners

21 Listeners

10 Listeners

1 Listeners