Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir: 


- Kvöldið sem ég kyssti stelpu: 

„Ég hafði barist lengi við þá tilfinningu að laðast ekki að gagnstæðu kyni. Í mínum huga voru það óskráð lög að eignast kærasta og þegar ég varð fjórtán ára einsetti ég mér það að missa meydóminn. Mér var í raun sama hver yrði valinn til verksins. Fyrir mér var þetta verkefni sem þurfti að leysa og það sem allra fyrst. Þegar ég kynntist Björgu breyttist síðan allt.“ 


- Fljótfærnisleg ákvörðun: 

„Ég var rétt búin að jafna mig eftir skilnað við manninn minn til 15 ára þegar ég kynntist afar sjarmerandi manni í gegnum einkamálasíðu á Netinu. Eftir að hafa tekið fljótfærnislega ákvörðun upplifði ég einn furðulegasta tíma lífs míns.“ 


- Heilaþvegið verkfæri: 

„Vinkona mín var sérlega leitandi á unglingsárunum og það var fátt sem hún ekki prófaði. Í kringum sautján ára aldurinn gekk hún í sértrúarsöfnuð og þaðan átti hún ekki afturkvæmt um langa hríð.“


- Siðblind stórasystir: 

„Frá barnæsku hefur eldri systir mín verið afar ómerkileg persóna. Hún blekkti, sveik, og stal og stjórnaði okkur systkinunum með harðri hendi. Á fullorðinsárum komst hún upp með mjög ósvífið athæfi gagnvart okkur.“ 


-Dreymdi fyrir áföllum: 

„Maðurinn minn á fullorðinn son frá fyrra sambandi en litlir kærleikar eru á milli þeirra. Tvisvar dreymdi mig fyrir erfiðum atburðum sem tengdust syni hans en í bæði skiptin láðist mér að taka mark á draumunum.“


See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners