Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir: 


- Hlustaði ekki á viðvaranirnar: 

„Fyrir fjöldamörgum árum féll ég fyrir afar sjarmerandi manni og lét sem vind um eyru þjóta viðvaranir vina minna sem sögðu hann siðblindan lygara.“ 


- Allt er þegar þrennt er: 

„Fyrir rúmum þrjátíu árum lentum við Svava vinkona í afar undarlegum aðstæðum en sonur hennar, þá ungbarn, bjargaðist frá bráðum bana á óútskýranlegan hátt. Segja má að lífi hans hafi verið þyrmt tvisvar í viðbót.“ 


- Óvænt vinslit: 

„Besta vinkona mín í æsku var Dóra. Hún bjó við sömu götu og ég og var heimagangur á heimili mínu. Einn daginn var henni bannað að umgangast mig vegna nokkurs sem foreldrar mínir áttu að hafa gert.“ 


- Mömmuraunir: 

„Ég á fjögur börn en mesta „fjörið“ hefur verið í kringum það elsta, soninn Aron. Hann hefur verið mikill gleðigjafi en fyrirferðin á honum var talsvert meiri en á hinum börnunum mínum öllum til samans.“ 


- Draumahúsið okkar: 

„Fyrir mörgum árum keyptum við hjónin gamalt hús. Ég hef alltaf verið næm og fann fyrir undarlegum og ekki góðum straumum þegar við skoðuðum það en hlustaði ekki á innsæið og húsið varð okkar.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners