Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir: 


- Erfiðir endurfundir: 

„Ég fór á árgangsmót fyrr á þessu ári og hitti félagana úr barnaskóla sem var óskaplega gaman. Við hlið mér sat gömul vinkona sem ég hafði hlakkað sérlega mikið til að hitta. Allt viðmót hennar kom mér þó óþægilega á óvart og ég frétti síðar þetta sama kvöld að lífið hafði ekki farið mjúkum höndum um hana.“ 


- Týnda frænkan: 

„Afi hélt fram hjá ömmu og eignaðist barn með hinni konunni. Fjölskyldan sneri baki við afa og ég hitti hann aldrei. Áratugum síðar ákvað ég að reyna að finna barnið sem mátti helst ekki tala um, eða móðursystur mína.“


- Besti pabbi í heimi: 

„Mér fannst ég alltaf vera hálfutangarðs í eigin fjölskyldu. Ég gat þó leitað til pabba þegar mér leið illa og hann sýndi mér mun meiri væntumþykju en mamma gerði. Heimur minn hrundi þegar ég komst að því að hann var ekki líffræðilegur faðir minn.“ 


- Með alla ásana á hendi: 

„Æskuvinur minn bjó yfir ótalmörgum kostum, skaraði fram úr í námi og íþróttum, í raun bar hann af í hverju því sem hann tók sér fyrir hendur. Hann hafði útlitið með sér að auki og naut mikillar kvenhylli.“ 


- Eitt furðulegasta tímabil lífs míns: 

„Þegar heilsan fór að bila fyrir nokkrum árum hélt ég fyrst að það stafaði af álagi og streitu. Einkennin versnuðu og ég varð sífellt hræddari. Læknirinn minn ráðlagði mér hvíld og venjulegt fólk í kringum mig breyttist í sérfræðinga sem taldi sig vita hvað amaði að mér og hvað væri til ráða.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners