Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


-Gersamlega úr jafnvægi:

„Ég var í vinnunni að venju á sólríku eftirmiðdegi þegar ég fann fyrir svima og ógleði. Ég hélt að þetta myndi líða hjá en þegar það gerðist ekki gekk ég út og reyndi að jafna mig. Tilfinningin varð sífellt verri og ég ákvað því að fara heim þótt vinnudegi væri ekki alveg lokið og mér tókst með naumindum að komast inn á klósett heima áður en ég byrjaði að kasta upp.“


- Við vorum þrjú í þessu hjónabandi:

„Ég kynntist Steina í þriggja daga gönguferð um einn fallegasta stað á Íslandi. Hann var hrókur alls fagnaðar í ferðinni, indæll og ljúfur maður og ég kolféll fyrir honum. Þegar vinur hans sagði mér undir lok ferðar að Steini væri að jafna sig eftir erfið sambandsslit datt mér aldrei í hug að það myndi skipta neinu máli.“


- Ógeðfelld makaleit:

„Ég skildi við manninn minn fyrir bráðum níu árum. Ég var afskaplega ósátt þegar hann kvaddi mig að því er virtist gersamlega kalt og tilfinningalaust og fór að búa með konu sem er fjórtán árum yngri en ég. Það tók mig talsverðan tíma að jafna mig á svikunum en þegar ég var tilbúin að reyna á ný komst ég að því að makaleit er fremur ógeðfelld.“


- Ástin fannst á óvæntum stað:

„Við Óli urðum góðir vinir í menntaskóla. Hann studdi mig alltaf með ráðum og dáð og ég reyndi að endurgjalda það. Eins og flestir gengum við í gegnum ýmislegt í ástamálum og alltaf þegar ég varð fyrir vonbrigðum grét ég á öxlinni á Óla og hann kom ávallt til mín þegar honum leið illa yfir einhverjum stúlkum sem skildu ekki hvílíkur gullmoli hann var.“


- Mér finnst ég föst í gildru:

„Fyrir tveimur árum síðan komst ég að því að maðurinn minn hafði skráð sig á stefnumótasíðu á Netinu og hitti reglulega aðrar konur. Oft var hann „heppinn“ eins og hann orðaði það og fór með þeim heim og fékk þar kynlíf. Þetta var mér algjört áfall en hann var kaldur sem ís og setti mér úrslitakosti.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners