Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir: 


- Í sambúð með fíkli án þess að vita það: 

„Sextán ára kynntist ég strák sem ég varð yfir mig ástfangin af. Hann var blíður og góður og ólíkt flestum strákum í kringum mig drakk hann ekki. Mér fannst það gott, enda er pabbi minn alkóhólisti og ég vildi sannarlega ekki feta í fótspor mömmu og búa með einum slíkum. Ég taldi mig hafa fundið sálufélaga minn og framtíðarmaka en annað kom á daginn.“


- Ofnæmi er hættulegur sjúkdómur: 

„Sonur minn er með ofnæmi fyrir ýmsu og þar á meðal bráðaofnæmi fyrir hnetum og rækjum. Honum liður líka mjög illa innan um flestöll dýr. Mér finnst fólk almennt ekki skilja hversu alvarlegt þetta er. Öllum finnst til dæmis sjálfsagt að koma með dýrin sín upp að honum og sumir verða móðgaðir þegar ég segi að að þeir séu að gera syni mínum mikinn óleik. Víða vantar líka mikið á hvað varðar merkingar vöru.“


- Siðblind vinkona: 

Við Jóna kynntumst á leikvellinum í hverfinu okkar þegar við vorum fimm ára. Við urðum samferða gegnum barnaskólann og héldum sambandi eftir að við fórum hvor í sinn framhaldsskólann. Fyrir nokkrum árum kaus ég þó að hætta öllum samskiptum við hana og þegar ég frétti nýlega að hún væri flækt í fíkniefnaviðskipti varð ég ekkert hissa.“


- Andstyggileg systir: 

„Mikill aldursmunur er á mér og elstu systur minni. Hún var sextán ára þegar ég fæddist og svo virðist sem hún hafi alla tíð fundið fyrir mikilli andúð og reiði vegna tilkomu minnar. Ég á gott samband við öll systkini mín nema hana en hún kemur andstyggilega fram við mig.“


- Erfið tengdadóttir: 

„Vinkona mín stríðir mér stundum á því að ég eigi „mafíufjölskyldu“ sem stendur saman í blíðu og stríðu og vissulega er eitthvað til í því. Eldri sonur minn er þó giftur konu sem virðist ekki vilja tilheyra fjölskyldu okkar.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners