Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


- Eiturnaðran:

„Eftir óþægilegt spjall við gamla skólasystur á skólamóti fór ég að spyrjast fyrir um hana. Ég komst að því að rót alls ills hjá fjölskyldunni liggur hjá móður hennar sem virðist líða best þegar börn hennar eiga í illdeilum.“


- Vel sloppið:

„Eftir að hafa rifið mig lausa úr hjónabandi með drykkjumanni kynntist ég manni sem ég var mjög hrifin af. Ekkert varð úr sambandi milli okkar og í dag er ég meira en lítið fegin.“


- Húsvörðurinn misskildi hlutverk sitt:

„Fyrir nokkrum árum flutti roskin vinkona mín, Rósa, í stóra blokk. Hún hafði misst manninn sinn og vildi minnka við sig. Í blokkinni bjó frænka hennar og hún hafði sagt henni að í þessu húsi væri húsvörður sem sæi um öll þrif, viðhald og umhirðu lóðar. Fljótlega kom hins vegar í ljós að maðurinn sá hafði eitthvað misskilið starflýsinguna og hússtjórnin neyddist að lokum til að reka hann.“


- „Mamma átti ekki skilið að eiga börn“:

„Móðir mín er fíkill. Hún er núna farin að heilsu og að mestu hætt allri neyslu en ég hef samt sem áður engan áhuga á að umgangast hana. Henni finnst ég grimmur að halda barnabörnunum frá henni en fyrir rúmum tuttugu árum lenti okkur saman og síðan hef ég sjaldan talað við og hitt móður mína.“


- Ég kenndi mér um framhjáhald hans:

„Ég kynntist Nonna tveimur árum eftir að ég skildi við fyrri mann minn. Hann var það sem í daglegu tali er kallað töffari. Myndarlegur, í góðu formi, ævinlega vel til fara og átti nóga peninga. Nonni hafði mörg áhugamál og sinnti þeim vel og var óskaplega fær í öllu. Ég viðurkenni að ég heillaðist gjörsamlega og kannski var það ástæðan fyrir því að ég var blind ansi lengi.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners