Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir: 


- Ógeðslegi karlinn á efri hæðinni:

„Ég var erfiður unglingur. Milli okkar mömmu ríkti stríð sem lauk með því að hún rak mig að heiman. Fyrst á eftir reyndi ég að búa hjá pabba en fór fljótlega að leigja. Leigusalinn bjó á efri hæðinni og fljótlega komst ég að því að hann ætlaðist til að fá ýmislegt fleira en peninga fyrir íbúðina.“ 


- Þögul fyrirlitning:

„Þegar við rugluðum saman reytum, ég og seinni maðurinn minn, höfðum við bæði verið í sárum í nokkur ár eftir makamissi. Börnin mín tvö tóku sambandi okkar vel en ekki er hægt að segja það sama um dóttur mannsins míns.“


- Leynihólfið í skrifborðinu:

„Ég hef oft sagt að konurnar í fjölskyldu minni séu ekkert sérlega heppnar í ástum, það er að ömmu undantekinni. Hún og afi hafa átt dásamlegt samband í yfir fimmtíu ár en mamma, móðursystur mínar, systur mínar og ég höfum allar lent í alls konar uppákomum með alla vega karla. Nýlega komst ég þó að því að ekki var allt sem sýndist í hjónabandi afa og ömmu.“ 


- Veit ekki hvort ég get fyrirgefið honum:

„Þegar bróðir minn var barn að aldri var hann hvers manns hugljúfi. Eftir að hann fullorðnaðist breyttist hann til hins verra og ég hef núorðið lítinn áhuga á að vera í samskiptum við hann. Í raun engan eftir að hann fór illa með dóttur mína.“ 


- Ókunnugleg hljóð um miðja nótt:

„Fyrir mörgum árum var ég næturvörður í fyrirtæki hér í Reykjavík. Ég var í námi á daginn og það hentaði ágætlega að taka fjórar slíkar vaktir í röð og eiga síðan frí í sex daga. Þetta var þægileg vinna og ég gat lært á nóttunni. En mér varð ekki um sel þegar ég fór að heyra undarleg hljóð í byggingunni og verða var við

ýmislegt sem ekki verður fyllilega skýrt á jarðbundinn hátt.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners