Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


- Undarlegt tilboð:

„Fyrir nokkru lenti ég í furðulegri reynslu þegar maður sem ég hafði aldrei hitt og þekkti bara í gegnum Facebook, gerði mér tilboð sem honum fannst greinilega að ég gæti ekki hafnað. Einhverju síðar fór eldri maður að gera hosur sínar grænar fyrir mér á ansi óþægilegan hátt.“ 


- Á einhverfurófi:

„Allt frá því ég var barn hef ég þurft að bera ábyrgð á systur minni. Hún rakst illa í hópi eins stundum er sagt, þótti sérstök og var því alltaf höfð út undan. Mamma ætlaðist til að ég sæi um hana, tæki hana með í afmæli og seinna partí sem mér var boðið í og að ég stæði stöðugt í að breiða yfir mistök hennar og bæta fyrir þegar upp úr sauð milli hennar og hinna krakkanna. Þegar hún var greind á einhverfurófi ríflega fertug skýrði það margt en gerði hana sannarlega ekki auðveldari í umgengni.“ 


- Fíklarnir í lífi mínu:

„Frá æsku stefndi ég að því að mennta mig og gera eitthvað mikið úr lífi mínu en strax í menntaskóla breyttist það. Ég sé þó ekki eftir neinu því ég er bæði reynslunni og yndislegum börnum ríkari.“


- Draumurinn varð að martröð:

„Eftir að hafa búið og starfað árum saman sem kennari og síðar skólastjóri á litlum stað á landsbyggðinni flutti ég, ásamt manni mínum og dóttur, í mun stærri bæ. Mig hafði dreymt um að verða „bara kennari“ á nýjan leik og hlakkaði til rólegra lífs. Sú varð nú aldeilis ekki raunin.“ 


- Ég veit ekki hvað kom yfir mig!:

„Vinkona mín skildi ýmsa eftir í sárum þegar hún tók vanhugsaða ákvörðun. Hún áttaði sig á mistökunum nánast strax en of seint.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners