Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


1) Vinirnir brugðust: 

„Ég flutti út á land, í heimabæ mannsins míns, þegar ég var 18 ára. Við eignuðumst yndislegan strák tveimur árum seinna og þegar ég var að verða 26 ára varð ég ófrísk aftur. Ég var komin sex mánuði á leið þegar ég komst að því að maðurinn minn hafði verið mér ótrúr og við skildum. Ég tók það afar nærri mér en kannski enn meira framkomu vinkvenna minna í kjölfar skilnaðarins.“


2) Örlagaríkir endurfundir: 

„Skjótt skipast veður í lofti, er haft að orðtaki hér á landi og svo sannarlega á það við um veðurfarið hér á Fróni. Ég hef hins vegar komist að því núna að þetta á ekki síður við um hug og tilfinningar karlmanna sem alast upp við þessar aðstæður. Og þó, sennilega er ekki sanngjarnt að dæma alla eftir einum. Ég ætla því að halda mig við að ræða þennan eina og hans snöggu „veðrabrigði“.“


3 ) Ég berst fyrir börnunum mínum: 

„Þetta er saga um andlegt ofbeldi, fæðingarþunglyndi og afleiðingar þess að verða fyrir slíku. Ég á tvö börn sem fæddust með stuttu millibili. Eftir fæðingu þeirra sökk ég ofan í djúpt og erfitt þunglyndi. Barnsfaðir minn kúgaði mig og þegar ég loks fékk afl til að slíta mig lausa úr sambandinu notfærði hann sér andlegt ástand mitt til að svipta mig forræði yfir börnunum mínum.“


4) Á sér ekki viðreisnar von: 

„Sonur minn frá fyrra hjónabandi var í óreglu um árabil en mörg ár eru síðan hann sneri lífi sínu til betri vegar. Maðurinn minn og börn hans hafa þó aldrei getað litið hann réttum augum.“


5) Alltaf viðhald, aldrei eiginkona: 

„Eftir áralangt hjónaband með drykkjumanni var ég örþreytt bæði á sál og líkama. Ég var nýskilin og taldi mig heppna að hafa fengið góða vinnu hjá stóru fyrirtæki. Yfirmaður minn var kurteis og fyrirmannlegur eldri maður sem kom fram við mig af mikilli tillitssemi. Eftir á að hyggja held ég að hlýja hans og virðing gagnvart mér hafi verið það sem skipti sköpum og varð til þess að ég kolféll fyrir honum.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners