Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


1) Sölumenn lífsins:

„Ég veiktist óvænt um þrítugt og um tíma var ekki vitað hvort ég lifði veikindin af. Það kom mér á óvart hve margir töldu sig vita hvernig ég ætti að ná bata. Það olli mér líka furðu hversu margt undarlegt var í boði þarna úti sem ekki var hægt að kalla hefðbundnar lækningar.“


2) Sænginni yfir minni:

„Ég var afar næmt ungbarn og næmleikinn jókst með aldrinum. Ég horfði oft hlæjandi og hjalandi á eitthvað sem enginn annar sá og um tíma átti ég mér ósýnilegan leikfélaga.“


3) Blind heift:

„Elsku systir mín er yfirleitt hvers manns hugljúfi en í henni leynist þó mikil heift og einnig ótti um að reynt verði að misnota góðvild hennar. Hún verður bæði ósanngjörn og missir alla skynsemi þegar henni finnst á sér og sínum brotið og þá er ekkert til sem heitir fyrirgefning.“


4) Aðskotahlutur á eigin heimili:

„Fyrir löngu síðan passaði ég stundum litla stelpu sem bjó við sömu götu og ég. Aðstæður móður hennar breyttust nokkuð hratt til hins betra um svipað leyti og ég hætti að passa en nýlega heyrði ég hversu ömurleg ævi beið dóttur hennar.“


5) Glansmyndin molnaði:

„Ég var yfir mig hrifin af strák sem var með mér í skóla en hann vissi aldrei af því. Í mörg ár fylgdist ég með honum úr fjarlægð og lét mig dreyma. Löngu síðar kynntumst við og allar gömlu tilfinningarnar vöknuðu aftur.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners