Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


- Feimna bekkjarsystirin:

„Á unglingsárunum reyndi ég að vingast við bekkjarsystur mína sem mér fannst vera svolítið afskipt án þess þó að hún væri lögð í einelti. Löngu síðar fagnaði ég því að hafa ekki reynt meira til að kynnast henni.“ 


- Húsið:

„Við hjónin leigðum um tíma lítið hús úti á landi, sem stóð svolítið sér. Okkur leið svolítið skringilega þar og þegar ég komst til botns í því sem var í gangi og tækifæri gafst, greip ég til minna ráða.“


- Fyrrverandi dóttir:

„Ég var á öðru árinu þegar foreldrar mínir skildu og að verða fimm ára þegar mamma tók saman við annan mann. Við það tók líf mitt miklum breytingum.“


- Sorgin á sér ýmsar myndir:

„Móðursystir mín bjó í næsta nágrenni við mig og fjölskyldu mína og á unglingsárunum passaði ég stundum litla strákinn hennar. Maðurinn hennar var algjör karlremba, kannski ekki slæmur maður en óskaplega upptekinn af sjálfum sér. Það kom þó öllum illilega á óvart hvernig hann kom fram við konu sína þegar hún þurfti mest á honum að halda.“


- Furðulega flugfreyjan:

„Bróðir minn var mjög ástfanginn af konu sem starfaði sem flugfreyja og þau voru saman í nokkur ár. Við fjölskyldan vorum líka mjög hrifin af henni en það átti eftir að breytast.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners