Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


- Ást og eigingirni:

„Systir mín hefur alla tíð átt erfitt með að ná fótfestu í samböndum við karlmenn og það var ekki fyrr en ég spurði einn af hennar fyrrverandi sem ég komst að ástæðunni.“


- Þriðji maðurinn:

„Það varð mér mikið áfall þegar ég komst að framhjáhaldi mannsins míns. Við skildum í kjölfarið og næstu ár voru erfið. Þrátt fyrir allt hélt ég áfram að trúa á að ástin kæmi inn í líf mitt og fyrir ári kom hún af fullum krafti.“ 


- Kunni ekki að elska:

„Æskuheimili mitt var mjög fallegt en minna var lagt upp úr því að okkur börnunum liði vel. Öll áhersla var lögð á fágað yfirborð en undir niðri ríkti pirringur sem var vel falinn fyrir öðrum. Þegar ég stofnaði sjálf heimili reyndist ég lítið skárri en foreldrar mínir.“ 


- Á síðustu stundu:

„Ég bjó í útlöndum með fjölskyldu minni til 22 ára aldurs en þá ákváðu foreldrar mínir að flytja heim til Íslands. Við vorum í miklu sambandi við ættingja mína í móðurætt en ég vissi lítið um ætt pabba. Ég komst að því af eigin raun og á síðustu stundu hversu slæmt það getur verið að þekkja ekki nána ættingja sína.“ 


- Annað tækifæri:

„Líf mitt tók miklum breytingum á einu ári skömmu fyrir aldamótin. Dóttir mín flutti til föður síns, ég skipti um starf og varð yfir mig ástfangin í kjölfarið. Við tók magnað tímabil þar sem ég upplifði alvöruást í fyrsta sinn.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners