Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynsusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


- Óvæntir gleðigjafar:

„Ég hélt að ég yrði ekki eldri þegar ég komst að því að ég, fertug konan, væri orðin ófrísk, þrátt fyrir árangurslausar tilraunir til þess í tuttugu ár. Í kjölfarið fékk ég að heyra ótal sögur um svipuð tilfelli og eina mögnuðustu söguna sagði mér nágrannakona mín og ein besta vinkona mín í dag.“


- Skemmtun sem varð að martröð:

„Ég bjó í Kaupmannahöfn í nokkur ár með kærasta mínum og var í hljómsveit með honum og þremur vinum okkar, einnig íslenskum. Eftir vel heppnaða æfingu ákváðum við að kíkja út á lífið. Það hafði heldur betur afdrifaríkar afleiðingar.“ 


- Fylgdi hjartanu:

„Vinkona mín á nokkur ástarsambönd að baki, yfirleitt við svokallaða „plastpokakarla“ sem voru fljótlega fluttir inn til hennar með pokann sinn. Hún hefur alltaf verið harðdugleg og góð manneskja og þessir menn kunnu að nýta sér það. Það var ekki fyrr en hún kynntist Aroni að allt breyttist.“ 


- Ástin spyr stundum ekki um kyn:

„Ég kynntist Steina á sveitaballi þegar ég var tvítug. Hann var svo sannarlega maður drauma minna. Við höfum átt yndisleg ár saman. Tíu árum eftir að samband okkar hófst stóð ég frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífs míns. Ég þurfti að gera mér grein fyrir því hvað ást er. Er hægt að elska manneskju fyrir að vera hún? Sama í hvaða líkama hún er?“


- Fann aðra konu meðan mamma var á fæðingardeildinni:

„Ég er alin upp hjá móður minni og stjúpföður og var alltaf í litlu sambandi við líffræðilegan föður minn. Mamma talaði aldrei um samband sitt við hann og það var ekki fyrr en nýlega að ég fékk að heyra alla sólarsöguna.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners