Þetta helst

Límið í sögulegum ríkisstjórnum Sjálfstæðisflokksins og ,,sósíalista”


Listen Later

Með slitum Bjarna Benediktssonar á ríkisstjórnarsamstarfinu við Vinstri græna og Framsóknarflokksins lýkur sögulegu tímabili í íslenskri stjórnmálasögu.
Einungis einu sinni áður hafði Sjálfstæðisflokkurinn unnið með þeim flokki sem er lengt til vinstri á Alþingi. Þetta var árunum 1944 til 1947 þegar Sjálfstæðisflokkurinn og Sósalístaflokkurinn ,,eyddu flokkarígnum og sameinuðu krafta sína”, eins og Ólafur Thors formaður Sjálfstæðisflokksins orðaði það. Hann varð forsætisráðherra í Nýsköpunarstjórninni sem Alþýðuflokkurinn var einnig hluti af ásamt Sósíalistaflokknum.
Líkindi þessara tveggja ríkisstjórna eru nokkur þar sem mikið traust ríkti á milli formanna Sjálfstæðisflokksins og vinstri flokksins í þeim báðum. Ólafur Thors og formaður Sósíalistaflokksins, Einar Olgeirsson, náðu vel saman og mikið traust ríkti á milli Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna.
Rætt er við Guðmund Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, um það sem er líkt með Nýsköpunarstjórninni og ríkisstjórninni sem nú er frá og Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sem hefur unnið með bæði Bjarna og Katrínu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners