Víðsjá

Listahátíð, Marat, Mannsamræmanleiki, Töfrafjallið


Listen Later

Hlustendur heyra í þættinum af væntanlegri Listahátíð í Reykjavík þegar rætt verður við Vigdísi Jakobsdóttur, sem er listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Hermann Stefánsson rithöfundur veltir í dag fyrir sér frægu málverki sem sýnir byltingarmanninn Marat þar sem hann liggur dáinn í baði. Gauti Kristmannsson segir frá væntanlegri þýðingu sinni á skáldsögunni Töfrafjallinu eftir þýska rithöfundinnThomas Mann. Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um bókina Human Compatible, eða Mannsamræmanleiki, eftir enska rithöfundinn og tölvufræðinginn Stuart Russell, en bókin er í senn yfirlit um stöðu þekkingar um þróun gervigreindar, og hætturnar sem slíkri uppfinningu fylgja. Og hlustendur heyra að venju ljóð fyrir þjóð.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners