Víðsjá

Ljósmyndahátíð Íslands


Listen Later

Víðsjá í dag er helguð Ljósmyndahátíð Íslands sem hefst í dag en á næstu vikum verður hægt að sjá forvitnilegar sýningar víða þar sem listræn ljósmyndun er í fyrirrúmi. Forsvarsmenn hátíðarinnar, ljósmyndararnir Pétur Thomsen og Katrín Elvarsdóttir, verða gestir þáttarins en jafnframt verður litið við bæði í Gerðarsafni og Ásmundarsal þar sem uppsetning stendur yfir. Í Gerðarsafni heyra hlustendur í systkinunum Elínu Hansdóttur og Úlfi Hanssyni sem eru að ganga frá nýrri innsetningu á sýningu sem opnuð verður á morgun og heitir Ad Infinitum og í Ásmundarsal verða frændurnir Klængur Gunnarsson og Hrafn Hólfríðarson Jónsson teknir tali um sýninguna Loftþétt sem verður opnuð á laugardag í Ásmundarsal.
Umsjón: Guðni Tómasson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,922 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners