Mannlegi þátturinn

Ljósmyndaverkefni á Minjasafni Akureyrar, Þín leið og veðurspjall


Listen Later

Minjasafnið á Akureyri hefur að undanförnu staðið fyrir vinsælum sýningum á verslunarsögu Akureyrar fram að síðustu aldamótum, og þar hafa ljósmyndir frá liðinni tíð leikið stórt hlutverk. Nú hefur safnið gert samstarfssamning við Áhugaljósmyndaraklúbb Akureyrar um að taka myndir af verslunum dagsins í dag svo safnafólk framtíðarinnar geti gengið í sögulegar heimildir þegar fram líða stundir. Við ræddum þetta framtak við Harald Þór Egilsson safnstjóra Minjasafnsins.
Þögnin er í útrýmingarhættu segir Hrönn Baldursdóttir náms- og starfsráðgjafi en hún hefur einnig starfað sem gönguleiðsögumaður og hefur verið að tvinna þetta saman í nokkur ár með því að fá fólk út í náttúruna til að fá meira næði til að íhuga sjálfa sig og sína nútíð og framtíð. Við ræddum við Hrönn og forvitnumst í leiðinni um nokkuð sem kallast ?Þín leið? þar sem hún styður fólk við að finna sína leið í lífinu.
Við ræddum um veðrið við Elínu Björk Jónasdóttur en hún segir í frétt á mbl.is að um hræðileg gröf sé að ræða þegar skoðaðar eru mæl­ing­ar frá­vika í yf­ir­borðshita­stigi sjáv­ar. Hún seg­ir mæl­ing­arn­ar benda til þess að sjór­inn sé ofboðslega hlýr, en það geti valdið vand­ræðum víða um Evr­ópu. Á Íslandi birt­ist það helst í auk­inni rign­ingu.
Tónlistin í þættinum:
In the summertime/Mungo Jerry(erl)
You can't make old friends/Dolly Parton og Kenny Rogers(erl)
You are my everything/Real thing(erl)
Sól mín sól/Anna Pálína(Aðalsteinn Ásberg)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners