Mannlegi þátturinn

Ljósvinaherferð, myndasögutímarit, Vignir Rafn lesandi vikunnar


Listen Later

Í síðustu viku fór af stað ný Ljósavinaherferð, en Ljósavinir eru styrktaraðilar Ljóssins. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess og þessir styrkir skipta höfuðmáli fyrir reksturinn sem er rekin að miklu leyti á þessum framlögum. Nánast allt í Ljósinu er fólki að kostnaðarlausu. Við töluðum við Viktoríu Jensdóttur verkfræðing sem greindist með krabbamein í lok síðasta árs.
Við fengum Aron Daða Þórisson til þess að segja okkur frá sögu myndasagna á Íslandi og stöðu þeirra. En til stendur að gefa út nýtt myndasögutímarit á Íslandi á næstunni þar sem fjöldi íslenskra höfunda leggja til efni. Þetta form, myndasögur, eru á áhugaverðum tímamótum, nú þegar prentmiðlar eiga undir högg að sækja á sama tíma og vinsælustu kvikmyndir í heiminum í meira en áratug hafa sprottið upp úr myndasögum. Aron Daði fór betur með okkur yfir þetta í þættinum.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var leikstjórinn og leikarinn Vignir Rafn Valþórsson. Við fengum að vita hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners