Mannlegi þátturinn

Loddaralíðan, mannréttindi jaðarhópa og sauðburður á Klúku


Listen Later

Sýningin Sjáið mig er þátttökusýning sem fjallar um loddaralíðan eða imposter syndrome og það er leikhópurinn Slembilukka sem stendur að henni. Slembilukka samanstendur af þeim Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur, Laufey Haraldsdóttur og Eygló Höskuldsdóttur og er sýningin innblásin af þeirra eigin loddaralíðan í sviðslistaheiminum. Þær Bryndís og Laufey komu í þáttinn í dag og ræddu við okkur um sýninguna og loddaralíðan.
Félagsráðgjafafélag Íslands stóð fyrir yfir 30 málstofum og erindum s.l. föstudag um málefni sem tengjast vinnu og rannsóknum félagsráðgjafa. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, var ein þeirra sem fluttu þar erindi, hennar erindi bar yfirskriftina Mannréttindi jaðarhópa - valdefling þeirra sem standa höllum fæti. Þar talaði hún um hlutverk félagsráðgjafa til dæmis með því að taka þátt í stefnumótun stjórnvalda, mótmæla óréttlátri stefnu og framkvæmd hennar er varðar jaðarsetta hópa samfélagsins og aðra minnihlutahópa sem þarfnast opinbers stuðnings til þess að njóta félagslegs réttlætis og mannréttinda. Vilborg kom í þáttinn í dag og sagði okkur meira frá þessu.
Á Klúku í Miðdal við Steingrímsfjörð búa hjónin Unnsteinn Árnason og Íris Guðbjartsdóttir. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, heimsótti þau hjón í upphafi sauðburðar og ræddi við Unnstein í fjárhúsinu um störf bóndans og sérstaklega um vinnu Unnsteins við að græða upp landið.
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners