Draugasögur

Loftus Hall


Listen Later

Við erum mætt til Írlands. 

Við keyrum eftir löngum vegi þangað til við komum að hringtorgi sem er ekkert nema grænt og óhirt gras. Við erum komin í þeim eina tilgangi að heimsækja þessa byggingu og þarna stendur hún, grá og drungaleg. 

Þetta var fjölskylduheimili í mörg hundruð ár, nunnuklaustur og hótel en í dag stendur það autt.

Það er búið að byrgja fyrir alla glugga og það er lokað almenningi, en á bakvið þessa gráu steinveggi er eins og tíminn standi í stað því húsið er raunverulega glæsilegt að innann þó að sagan sé skuggaleg og blóðug!

Verið velkomin í Loftus Hall !

SPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!

SMELLTU HÉR:

https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA

PATREON ÁSKRIFT !


FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:

PATREON ÁSKRIFT:

https://www.patreon.com/draugasogur

*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is

(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 26. okt 2022)



...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

25 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

28 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners