Mannlegi þátturinn

Lokaþáttur um osta og Björn lesandi vikunnar


Listen Later

Við byrjuðum þáttinn í dag eins og aðra mánudaga og fimmtudaga undanfarið, með því að senda út upphaf upplýsingafundar Almannavarna. Því var þáttur dagsins styttri sem því nemur.
Við fengum að heyra 8. og síðasta þáttinn í smáþáttaröðinni Heimur ostanna, þar sem ostaáhugamaðurinn Svavar Halldórsson hefur í fylgd ostasérfræðingsins Eyrnýjar Sigurðardóttur, leitt hlustendur um ævintýraheima ostanna. Í þessum síðasta þætti fóru þau Svavar og Eirný yfir bragðbætta osta af öllu tagi. Hvað má og hvað má ekki? Þau hugsuðu líka til jólanna í þessum síðasta þætti í bili. Alla þættina átta af Heimi ostanna má nálgast í hlaðvarpsútgáfu á vef RÚV og helstu hlaðvarpsveitum.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri, en skólastjórnendur standa í ströngu þessa dagana að skipuleggja skólastarf í samræmi við breyttar reglur sem fylgja faraldrinum. En Björn sagði okkur frá því hvaða bækur eru á náttborðinu hjá honum, hvað hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners