Víðsjá

Magnús Pálsson, Steinnunn Sigurðardóttir og Einmunatíð


Listen Later

Víðsjá 26.9.2019
Víðsjá heimsækir í dag Hafnarhús Listasafns Reykjavíkur en þar verður opnuð á laugardag ný sýning á verkum Magnúsar Pálssonar. Sýningin heitir Eitthvað úr engu en sýningarstjórar hennar eru Sigurður Trausti Traustason og Markús Þór Andrésson. Rætt verður við Markús og listamanninn Magnús Pálsson í Víðsjá dagsins.
Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Steinunn fagnar 50 ára rithöfundarafmæli á þessu ári, en fyrsta ljóðabók hennar, Sífellur, kom út árið 1969 og væntanleg er ný ljóðabók eftir Steinunni, sem ber heitið Dimmumót. Rætt verður við Steinunni í Víðsjá í dag.
Gauti Kristmannsson fjallar í dag um sagnasafnið Einmunatíð eftir Orkneyjaskáldið George Mackay Brown en bókin kom nýverið út hjá bókaforlaginu Dimmu, í íslenskri þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Einnig verður hugað að tónleikahaldi um komandi helgi, nýju starfsári Kammermúsíkklúbbsins, tónleikaröðinni 15/15 hjá Caput hópnum og einleikstónleikum bandaríska píanistans Jeremy Denck í Hörpu.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners