Mannlegi þátturinn

Makamissir, vellíðan barna og veðurspjallið


Listen Later

Bókin Makamissir er nýkomin út, hún er skrifuð af Guðfinnu Eydal og Önnu Ingólfsdóttur og er meðal annars byggð á reynslu þeirra af því að missa maka. Bókin veitir innsýn inn í líf einstaklinga þegar maki þeirra deyr, auk þess sem hún er leiðarvísir fyrir þau sem vilja kynna sér málefnið og sýna stuðning og samkennd. Guðfinna og Anna komu í þáttinn í dag og sögðu okkur betur frá þessari bók.
Vellíðan barna er nýútkomin bók og er handbók fyrir foreldra. Í hverjum kafla er að finna ýmsan fróðleik og fjölbreyttar æfingar sem hafa það að markmiði að kenna börnum hagnýtar aðferðir til að efla sig og styrkja. Bókin byggir á aðferðum jákvæðrar sálfræði og höfundarnir eru Hrafnhildur Sigurðardóttir, Ingrid Kuhlman og Unnur Arna Jónsdóttir og þær tvær síðarnefndu komu í þáttinn í dag.
Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur kom í þáttinn í dag í mannlegt veðurspjall. Hún hefur einstakt lag á að útskýra hin ýmsu veðurfyrirbæri og í dag ræddi hún við okkur um samfélagsleg áhrif veðurs og hvernig tækniframfarir og samþætting sérfræðinga hefur minnkað skaða og tjón vegna óveðurs.
Tónlist í þættinum í dag:
Franskar (sósa og salat) / Stuðmenn (Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafsson og Eggert Þorleifsson)
Þú komst við hjartað í mér / Hjaltalín (Páll Óskar, Þorgrímur Haraldsson og Sveinbjörn Bjarki Jónsson)
Þannig týnist tíminn / Ragnar Bjarnason og Lay Low (Bjartmar Guðlaugsson)
Einn ég ríð til fjalla / Helgi Björnsson og reiðmenn vindanna (erlent lag, Helgi Björnsson)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners