Mannlegi þátturinn

Málefni hinsegin fólks, skíði í Tindastóli og Grettir Ásmundsson


Listen Later

Við fengum Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóra Samtakanna '78 í viðtal í dag. Aðalfundur samtakanna var haldinn um helgina í Norræna húsinu, ýmis mál eru efst á baugi í málefnum hinsegin fólks í dag. Í lok síðasta árs urðu síðustu hlutar frumvarps um kynrænt sjálfræði að lögum, ályktun um blóðgjafir var samþykkt á aðalfundinum, en hún kemur í kjölfar könnunar um blóðgjafir karlmanna sem stunda mök með karlmönnum. Eins var greint frá metaðsókn í ráðgjafaþjónustu Samtakanna ?78.
Skíðasvæðið í Tindastóli er í 15 km fjarlægð frá Sauðárkróki í Ytridal. Lyftan byrjar í 445m hæð yfir sjó og liggur upp í 900 metra hæð. Þarna er hægt að finna brekkur fyrir skíðafólk á öllum getustigum, göngubrautir og eina lengstu skíðabrekku á Íslandi. Sigurður Hauksson, umsjónarmaður skíðasvæðisins í Tindastóli var á línunni í þættinum í dag.
Grettir Ásmundsson tók nýlega við stöðu byggingafulltrúa fimm sveitarfélaga á Ströndum og nágrannabyggðum. Kristín okkar Einarsdóttir hitti Gretti og ræddi við hann um ýmislegt sem viðkemur starfinu.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners