Mannlegi þátturinn

Mamiko deilir sögu sinni og býflugur að Uppsölum


Listen Later

Mamiko Ragnarsdóttir kom í þáttinn í dag. Hún greindist með einhverfu þegar hún var 27 ára. Sem barn á skólaaldri lét hún lítið fyrir sér fara og hlýddi kennaranum, en félagslega var hún úti á túni, eins og hún orðar það. Hún skyldi ekki kaldhæðni og tvírætt grín og tók öllu bókstaflega og passaði engan vegin inn í hópinn. Þá tók við þráhyggja sem gekk út á að reyna að hætta að vera ?skrýtin? svo hún gæti eignast vinkonur. Mamiko deildi sögu sinni í þættinum í dag og hvað það þýddi fyrir hana að fá loksins greiningu.
Sumarið er rétt handan við hornið og Margrét Blöndal ákvað að halda upp á vetrarlokin með því að heimsækja býflugnabændur í Rangárþing eystra - þetta eru hjónin Margrét Ísólfsdóttir og Þórður Freyr Sigurðsson sem búa að Uppsölum í Hvolhreppi. Margrét fékk að smakka eðalfínt hunang og heyrði af stöðu mála núna þegar náttúran er að vakna af vetrardvalanum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners