Mystík

MANNSHVARF: JENNIFER DULOS


Listen Later

MANNSHVARF: JENNIFER DULOS

Þegar Lauren Almeida mætti til vinnu þennan daginn bjóst hún við að dagurinn yrði eins og allir hinir. Hennar starf sem barnfóstra var að sækja börnin fimm úr skólanum og það var það sem hún gerði. En þegar hún snéri aftur í húsið var móðir þeirra Jennifer ekki komin heim, sem var óvanalegt.

Lauren reynir að hringja í hana en nær ekki sambandi. Enginn hafði heyrt frá Jennifer. Á endanum sér hún ekki annan kost í stöðunni en að hringja á lögregluna.

Bíll Jennifer fannst síðan mannlaus í Waveny Park...en hvað hafði komið fyrir?

Hafði Jennifer fengið nóg og ákveðið að láta sig hverfa?

Eða hafði eitthvað saknæmt átt sér stað?

PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!

Skráðu þig í áskrift á Patreon

Skráðu þig í áskrift á Spotify

Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

Hell Ice Coffee

Leanbody

Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum:

Instagram

Facebook

Tiktok

FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ:

Draugasögur Podcast

Sannar Íslenskar Draugasögur

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MystíkBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Mystík

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

221 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

27 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

21 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners