Mystík

Mannshvarf/Morð: Angela & Theodore (áskriftarprufa)


Listen Later

Mannshvarf/Morð: Angela & Theodore

(Prufa af ÁSKRIFTARÞÆTTI 3/5 í ágúst)

Í þessum þætti taka Katrín & Stebbi fyrir eitt mál hvor. 

Katrín byrjar á því að segja ykkur frá mannshvarfi sem átti sér stað fimmtudaginn 4 apríl árið 1991. Angela sem var tvítug og komin 4 mánuði á leið stoppar í tíkallasíma til þess að hringja í kærastann sinn. Í miðju símtali fer hún að segja honum frá manni sem var að snuðrast í kringum hana og síðan skyndilega slitnar sambandið og leitin af Angelu og græna pallbílnum hefst.....

Stebbi segir ykkur frá gömlum hjónum Philip og Helen sem bjuggu saman í friðsælum bæ í Denver Colorado. Einn daginn slasast Helen sem verður til þess að hún þarf að liggja inná spítala í nokkra daga. Traustur eiginmaður hennar var við hlið hennar allan tímann á meðan óprúttinn aðili gerði sig heimakærann í húsinu þeirra...nánar tiltekið uppá háaloftinu!

Smelltu HÉR til að koma í Mystík Áskrift á PATREON

Smelltu HÉR til að koma í Mystík Áskrift á SPOTIFY

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MystíkBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Mystík

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

225 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

121 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

27 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

25 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners