
Sign up to save your podcasts
Or
Mannshvarf/Morð: Angela & Theodore
(Prufa af ÁSKRIFTARÞÆTTI 3/5 í ágúst)
Í þessum þætti taka Katrín & Stebbi fyrir eitt mál hvor.
Katrín byrjar á því að segja ykkur frá mannshvarfi sem átti sér stað fimmtudaginn 4 apríl árið 1991. Angela sem var tvítug og komin 4 mánuði á leið stoppar í tíkallasíma til þess að hringja í kærastann sinn. Í miðju símtali fer hún að segja honum frá manni sem var að snuðrast í kringum hana og síðan skyndilega slitnar sambandið og leitin af Angelu og græna pallbílnum hefst.....
Stebbi segir ykkur frá gömlum hjónum Philip og Helen sem bjuggu saman í friðsælum bæ í Denver Colorado. Einn daginn slasast Helen sem verður til þess að hún þarf að liggja inná spítala í nokkra daga. Traustur eiginmaður hennar var við hlið hennar allan tímann á meðan óprúttinn aðili gerði sig heimakærann í húsinu þeirra...nánar tiltekið uppá háaloftinu!
Smelltu HÉR til að koma í Mystík Áskrift á PATREON
Smelltu HÉR til að koma í Mystík Áskrift á SPOTIFY
5
55 ratings
Mannshvarf/Morð: Angela & Theodore
(Prufa af ÁSKRIFTARÞÆTTI 3/5 í ágúst)
Í þessum þætti taka Katrín & Stebbi fyrir eitt mál hvor.
Katrín byrjar á því að segja ykkur frá mannshvarfi sem átti sér stað fimmtudaginn 4 apríl árið 1991. Angela sem var tvítug og komin 4 mánuði á leið stoppar í tíkallasíma til þess að hringja í kærastann sinn. Í miðju símtali fer hún að segja honum frá manni sem var að snuðrast í kringum hana og síðan skyndilega slitnar sambandið og leitin af Angelu og græna pallbílnum hefst.....
Stebbi segir ykkur frá gömlum hjónum Philip og Helen sem bjuggu saman í friðsælum bæ í Denver Colorado. Einn daginn slasast Helen sem verður til þess að hún þarf að liggja inná spítala í nokkra daga. Traustur eiginmaður hennar var við hlið hennar allan tímann á meðan óprúttinn aðili gerði sig heimakærann í húsinu þeirra...nánar tiltekið uppá háaloftinu!
Smelltu HÉR til að koma í Mystík Áskrift á PATREON
Smelltu HÉR til að koma í Mystík Áskrift á SPOTIFY
480 Listeners
225 Listeners
121 Listeners
128 Listeners
90 Listeners
24 Listeners
25 Listeners
72 Listeners
27 Listeners
25 Listeners
1 Listeners
5 Listeners
14 Listeners
33 Listeners
12 Listeners
2 Listeners
5 Listeners