Rauða borðið

Mánudagur 18. ágúst - Strokulaxar, pólitíkin, rauði þráðurinn, strætó og Emmsjé Gauti


Listen Later

Mánudagur 18. ágúst
Strokulaxar, pólitíkin, rauði þráðurinn, strætó og Emmsjé Gauti
Jóhannes Sturlaugsson, líffræðingur og rannsóknarmaður hjá Laxfiskum ræðir við Maríu Lilju um eldislax í Haukadalsá, ónýta stjórnsýslu og náttúruvána sem vofir yfir vegna skorts á eftirliti með fjársterkum aðilum í sjókvíaeldi. Ólafur Þ. Harðarson prófessor heldur áfram yfirferð sinni yfir stöðu stjórnmálaflokkanna í lok sumars. Sigurjón Magnús ræðir við hann. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar fer yfir stöðu stéttarbaráttunnar, sósíalismans og vinstrisins í okkar heimshluta í samtali við Gunnar Smára. Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar, Laufey Líndal Ólafsdóttir plötusnúður og Hildur Embla Ragnheiðardóttir stuðningsfulltrúi nota strætó og ræða þá reynslu við Maríu Lilju. Gauti Þeyr Másson betur þekktur sem Emmsjé Gauti ræðir við Maríu Lilju um nýja plötu, rasisma, líf listamannsins og baráttu snemm-miðaldra rappara við sjálfið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

4 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners