Hvalveiðiþjóðin Íslendingar hefur átt undir högg að sækja undanfarna áratugi. Við heyrðum í fréttum í gær af nýrri skýrslu Matvælastofnunar sem sýndi að rétt rúmlega helmingur þeirra hvala sem voru drepnir við Ísland í fyrra drápust samstundist. Margir voru skotnir oftar en einu sinni og einum var veitt eftirför í marga klukkutíma með skutul í bakinu. Hann náðist ekki.
Sunna Valgerðardóttir fjallar um einn umdeildasta atvinnuveg Íslendinga: Hvalveiðar.
Hvalveiðiþjóðin Íslendingar hefur átt undir högg að sækja undanfarna áratugi. Við heyrðum í fréttum í gær af nýrri skýrslu Matvælastofnunar sem sýndi að rétt rúmlega helmingur þeirra hvala sem voru drepnir við Ísland í fyrra drápust samstundist. Margir voru skotnir oftar en einu sinni og einum var veitt eftirför í marga klukkutíma með skutul í bakinu. Hann náðist ekki.
Sunna Valgerðardóttir fjallar um einn umdeildasta atvinnuveg Íslendinga: Hvalveiðar.