Mannlegi þátturinn

Margrét Héðinsdóttir hjúkrunarfræðingur sérfræðingur þáttarins


Listen Later

Við fengum sérfræðing í þáttinn í dag eins og alltaf á fimmtudögum í vetur. Í þetta sinn var það Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og vefstjóri heilsuveru.is. Heilsuvera er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embættis landlæknis og er vefur fyrir almenning um heilsu og áhrifaþætti hennar. Þar getur hver og einn átt samskipti við starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrám á öruggu vefsvæði. Sífellt fleiri nýta sér netspjall heilsuveru.is, en á síðasta ári átti starfsfólk heilsuveru 70 þúsund samtöl í gegnum netspjallið um allt sem viðkemur heilsu og líðan. Margrét fræddi okkur um starf sitt og sérfræðisvið og um þennan mikilvæga heilsuvef, auk þess svaraði hún spurningum frá hlustendum í seinni hluta þáttarins.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners