Klefinn með Silju Úlfars

Margrét Lára Viðarsdóttir - Knattspyrnulegend og sálfræðingur


Listen Later

Margrét Lára Viðarsdóttir kíkti í Klefann og fór yfir ferilinn, en hún er ein af farsælustu knattspyrnukonum Íslands, hún starfar í dag sem sálfræðingur við Heil Heilsumiðstöð sem hún rekur ásamt fjölskyldu sinni. 

Margrét Lára fer yfir ferilinn sinn sem hófst hjá ÍBV, hún fer aðeins yfir liðin sín, lærdóminn og meiðslin sem höfðu mikil áhrif á hana. Margrét lék með öllum landsliðum Íslands á sama tíma, en í dag myndi hún gera þetta öðruvísi. Þá segir hún frá upplifuninni þegar hún sleit krossböndin rétt fyrir EM og hvernig hún vann sig í gegnum það. 

Sálfræðingurinn Margrét Lára gefur einnig góð ráð og smá innsýn inn í huga íþróttafólks, hún ræðir meiðsli og óttanum sem getur fylgt þeim, kvíðann, félagskvíðann, að hafa hugrekki, hvernig við bætum sjálfstraust og hvernig þjálfarar geta aðstoðað íþróttafólkið sitt. Þá gefur hún einnig góð ráð til foreldra og hvetur ungt fólk til að vera í fjölbreyttri hreyfingu og hafa hugrekki.

Þetta og fullt annað í þessum þætti, en á fimmtudag kemur út markmiðaþáttur með Margréti Láru. 

Þátturinn er í boði Auður, Útilífs, Lemon, Nutrilenk og Hafið fiskverslun.

Þú finnur okkur á instagram
@mlv9
@Klefinn.is
@Siljaulfars

4:00 - knattspyrnuferillinn
8:30 - Meiðslin
12:20 - Íþróttamaður ársins
15:35 - Landsleikir og að spila með öllum landsliðunum
22:20 - Afreksmiðuð of snemma og fjölbreyttar íþróttir
29:20 - Heil Heilsumiðstöð
33:50 - Meiðsli íþróttafólks og óttinn sem fylgir
40:20 - Forgangsröðun, Menntaskólarnir og brottfall
42:45 - Meiðsli og hlutverk þjálfara
43:45 - Krossbandaslit fyrir EM 
47:00 - Hvað geta þjálfarar gert? 
51:20 - Kvíði íþróttafólks
52:30 - Koma aftur eftir barnseignir
55:35 - Ótti og kvíði, félagskvíði, hverjir eru triggerarnir
1:02:10 - Þjálfarar og samtal við íþróttafólkið
1:04:40 - Félagskvíði og að fara inn í aðstæður 
1:17:15 - Andlegur styrkur
1:21:10 - hlutverk foreldra
1:24:45 - Halda börnum í íþróttum, höfnun og fleira
1:28:00 - Hver er þín hleðsla?
1:36:55 - Imposter Syndrome
1:41:20 - Sjálfstraust og sjálfstal

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Klefinn með Silju ÚlfarsBy Silja Úlfars


More shows like Klefinn með Silju Úlfars

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners