Mannlegi þátturinn

Margrét Sigfúsdóttir sérfræðingur í heimilishaldi


Listen Later

Við fengum sérfræðing í þáttinn í dag, Margrét Sigfúsdóttir, fyrrverandi skólastýra Hússtjórnarskólans, en hún stýrði skólanum í u.þ.b. aldarfjórðung. Margrét kenndi þar m.a. ræstingu, matreiðslu, næringarfræði og vörufræði. Við komum aldeilis ekki að tómum kofanum hjá Margréti hvað varðar flest sem snýr að heimilinu og heimilishaldi. Hlustendur hafa sent inn fjölda spurninga og Margrét gerði sitt besta til að komast í gegnum þær allar. Spurningarnar snéru til dæmis að þrifum á þvottavélum og uppþvottavélum, lykt úr niðurföllum, innkaupum fyrir heimilið, þrif á ofnum, edik, klósettþrif og miklu fleira.
Tónlist í þættinum í dag:
Hvítu mávar / Helena Eyjólfsdóttir (Björn Bragi Magnússon og Walter Lange)
Veldu stjörnu / Ellen Kristjánsdóttir og John Grant (Ellen Kristjánsd og Bragi Valdimar Skúlason)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners