Mannlegi þátturinn

Matarspjall og Björg Magnúsdóttir föstudagsgestur


Listen Later

Matarspjall dagsins í dag var landshornanna á milli, Sigurlaug Margrét var í hljóðveri RÚVAK fyrir norðan, Guðrún var stödd í Efstaleitinu og Gunnar var um borð í Herjólfi á leiðinni til Eyja. Rætt var um KEA skyr og bara skyr yfir höfuð og annað norðlenskt góðgæti.
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Björg Magnúsdóttir, dagskrárgerðarkona á RÚV. Flestir ættu að þekkja hana úr Síðdegisútvarpinu á Rás 2, eða morgunþáttunum þar með Gísla Marteini, eða úr sjónvarpinu þar sem hún hefur staðið vaktina í Söngvakeppninni, Eurovision og í Kappsmáli. En færri vita að hún hefur skrifað tvær bækur og tvær sjónvarpsþáttaraðir, önnur þeirra er að fara í tökur, en hin, Ráðherrann, hefur göngu sína í sjónvarpinu á RÚV í haust. Við fengum Björgu til að rifja upp æskuna og uppvaxtarárin og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag í þættinum.
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners