Mannlegi þátturinn

Meðfæddir ónæmisgallar, Ingi í Austur-Berlín og Sigurjón lesandi


Listen Later

Félagið Lind er félag fólks með meðfædda ónæmisgalla. Nú er alþjóðleg vitundarvakningarvika um þennan sjúkdóm og þetta eru erfiðir tímar fyrir fólk sem ekki getur myndað mótefni. Þetta er ekki algengur galli en þó greinast börn á hverju ári sem verða að öllum líkindum í lyfjagjöf alla æfi og í tengslum við spítala. Guðlaug María Bjarnadóttir er formaður Lindar, hún í þáttinn í dag og með henni Sigurveig Sigurðardóttir barnalæknir.
Ingi Gunnar Jóhannsson tónlistarmaður og leiðsögumaður eyddi 1.maí árið 1980 í Austur-Berlín ásamt vinum sínum sem voru skiptinemar eins og hann, en þau voru þar í vikudvöl þótt þau þyrftu að fara yfir til VesturÞýskalands á kvöldin aftur til að gista. Daglega hittu þau á laun austur þýska jafnaldra sína í kjallara kirkju. Ingi Gunnar rifjaði upp þessa daga hér í þættinum.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Sigurjón Ragnar ljósmyndari. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá honum, hvað hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners