Víðsjá

Megas, net-myndllist, minningar, Ína


Listen Later

Víðsjá fagnar í dag 75 ára afmæli Megasar. Hlustendur heyra af því tilefni brot úr viðtali sem Eiríkur Guðmundsson átti við Megas í apríl árið 2012 og flutt var í þættinum Komdu með mér og ég skal sýna þér sólina setjast fyrir fullt og allt. Sunna Ástþórsdóttir veltir í þættinum í dag fyrir sér net-myndlist, upphafi og þróun þeirra greinar. Sigurlín Bjarney Gísladóttir rithöfundur flytur hlustendum hugleiðingu um undarlega tíma og veltir fyrir sér minningum og gildi þeirra, þegar hún grefur upp poka fullan af minningum á heimili sínu. Bók vikunnar á Rás 1 að þessu sinni er skáldsagan Ína eftir Skúla Thoroddsen, hlustendur heyra í höfundi í Víðsjá í dag. Og hlustendur heyra einnig ljóð fyrir þjóð en að þessu sinni er það Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona sem les ein á sviði ljóðið ,,Já víst er sárt", eftir sænsku skáldkonuna Karin Boye í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners