Rauða borðið

Miðvikudagur 15. október - Kvennaverkfall, vopnahlé, Trump, leiksigur og Laxness


Listen Later

Miðvikudagur 15. október
Kvennaverkfall, vopnahlé, Trump, leiksigur og Laxness
Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, Sara Stef Hildar baráttukona frá Rótinni og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir jafnréttisfulltrúi hjá ASÍ ræða við Björn Þorláks um kvennaverkfallið um aðra helgi. Helen Ólafsdóttir sérfræðingur í öryggis- og þróunarmálum ræðir um vopnahlé á Gaza við Gunnar Smára, innihald þess sem Donald Trump vill kalla friðarsamninga og viðbrögð á Vesturlöndum við þessum afarkostum sem Palestínumenn standa frammi fyrir. Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur og dósent í félagsfræði í Háskóla Íslands, Brynja Elísabeth Halldórsdóttir dósent í gagnrýnum menntunarfræðum við HÍ, Sveinn Máni Jóhannesson sagnfræðingur ræða í Trumptíma þessarar viku þær margvísulegu breytingar sem Donald Trump og ríkisstjórn hans eru standa fyrir. Arna Magnea Banks leikkona ræðir þýðingu verðlauna sem hún hlaut nýverið fyrir frammistöðu sína í myndinni Ljósvíkingar. Arna ræðir einnig undirliggjandi átök gegn minnihlutahópum, hér á landi sem utan landsteinanna. Björn Þorláks ræðir við hana. Hildur Ýr Ísberg íslenskukennari í MH kennir Sjálfstætt fólk sem aðrir skólar hafa lagt á hilluna. Hildur segir Gunnari Smára hvernig nemendur skilja þessa bók, Bjart og stílgáfu Halldórs Laxness.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners