Rauða borðið

Miðvikudagur 20. ágúst - Vextir, námslán, reynsluboltar, skógareldar og rauði þráðurinn


Listen Later

Miðvikudagur 20. ágúst
Vextir, námslán, reynsluboltar, skógareldar og rauði þráðurinn
Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins ræðir við Gunnar Smára um verðbólgu, vexti og kjarasamninga í tilefni af vaxtaákvörðun Seðlabankans. María Lilja spyr almenning hvort vextir séu of háir á Íslandi. Lísa Margrét Gunnarsdóttir, forseta Landssamtaka íslenskra stúdenta, ræðir við Gunnar Smára um námslánakerfið, sem virkar illa eða alls ekki; styrkir ekki jafnrétti til náms og veldur mikilli atvinnuþátttöku stúdenta og þar með minna tíma til náms. Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur, Þórunn Sigurðardóttir menningarfrömuður og Oddný Harðardóttir fyrrverandi fjármálaráðherra fara yfir stöðu mála með Sigurjóni Magnúsi. Kristófer Alex Guðmundsson, talar við Maríu Lilju frá Madrid hvar eldar og miklir hitar hafa mikil áhrif í líf borgaranna. Þau ræddu um tíða skógarelda, viðbrögð almennings og stjórnvalda, vatnsbirgðir, tengingu eldsumbrota við sólarsellur og fleira. Kári Gautason, sjálfstætt starfandi ráðgjafi og fyrrum aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur ræður um stéttabaráttu, vinstrið og sósíalismans á okkar tímum. Þetta er hluti af syrpunni um rauða þráðinn, þar sem Gunnar Smári ræðir við fólk um stöðu vinstrisins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners