Mannlegi þátturinn

Mikilvægasta áskorun mannkyns og bókmenntahátíð á Laugarhóli


Listen Later

Andri Snær Magnason kom í þáttinn í dag. Bókin hans, Um Tímann og vatnið, er sláandi á margan hátt. Í henni kemur fram að þýskur loftslagsérfræðingur skoraði á hann að skrifa um þessar stærstu breytingar á mikilvægustu kerfum jarðarinnar frá því maðurinn kom fram, því að vísindafólkið, sem eru sérfræðingar í öllu sem þessu viðkemur, eru ekki sérfræðingar í að miðla þeim upplýsingum til almennings. Hann sagði að almenningur skilur ekki tölur og línurit, en hann skilur sögur. Andri tók áskoruninni og það er ekki hægt að segja annað en að hann kemur þessu afskaplega vel frá sér, á skýran hátt þar sem hann setur þessa alvarlegu stöðu í samhengi við líf okkar allra, í gegnum sögur um sig, ömmur sínar og afa og afkomendur þeirra. Þær breytingar sem eru komnar fram, m.a. í hækkandi hitastigi og aukinni súrnun sjávar á undanfarinni öld eru meiri en á 50 milljón árum þar áður.
Á bókmenntahátíðinni „Hin saklausa skemmtun“ sem haldin var á Hótel Laugarhóli í haust sagði Magnús Rafnsson sagnfræðingur frá lestrarfélögum fyrri tíma og Bergsveinn Birgisson las kafla úr bók sinni Landslag er aldrei asnalegt en kaflinn fjallar um lestrarfélagshús. Kristín Einarsdóttir hitti Magnús Rafnsson og ræddi við hann um lestrarfélögin og að því loknu heyrum við Bergsvein lesa á hátíðinni sjálfri.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners