Mannlegi þátturinn

Mikilvægi listkennslu, KAP jóga og Kristín lesandi vikunnar


Listen Later

Við ræddum við Gunnar Guðbjörnsson skólastjóra Söngskóla Sigurðar Demetz er þar eins og hjá öðrum listaskólum eru ekki settar á svið nemendasýningar eða tónleikar á hefðbundin hátt. Óperu og söngleikjasýningar liggja niðri hjá Söngskólanum en þó er enn kennsla í gangi, í gegnum netið. Nú á að bæta við og bjóða vinum skólans uppá ókeypis söngtíma í gegnum netið sem eflaust margir vilja notfæra sér. Einnig sagði Gunnar frá rannsóknum WHO (Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar) á áhrifum listanna á heilsufar fólks, andlega sem líkamlega. Eitthvað sem svo sannarlega á við að ræða á þessum tímum.
Þóra Hlín Friðriksdóttir hjúkrunarfræðingur hefur stundað jóga í yfir 20 ár og kennt jóga í 13-14 ár. Fyrir tveimur árum stofnaði hún KAP á Íslandi og hefur haldið KAP viðburði síðan við miklar vinsældir. En hvað er KAP? Jú þú liggur einfaldlega á jógamottu og/eða teppi á gólfinu og færð snertingu yfir ákveðna punkta líkamans. Stundum finnst þátttakendum eins og þeir séu límdir við gólfið, þeir ná dýpri slökun en nokkru sinni fyrr á meðan aðrir upplifa líkamleg viðbrögð, t.d. ósjálfráðar hreyfingar, skjálfta, danshreyfingar eða hláturskast. Þóra sagði frá KAP jóga í þættinum í dag.
Og lesandi vikunnar í þetta sinn var Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píeta samtakanna og stundakennari. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða höfundar og bækur hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners