Mannlegi þátturinn

Minningartónleikar, forstjóri Barnaverndarstofu og Ásdís lesandi


Listen Later

Ingólfur Guðbrandsson var ekki aðeins stofnandi og söngstjóri Pólýfónkórsins heldur var hann jafnframt einn mesti frumkvöðull íslands á sviði ferðamála á sinni tíð og skipulagði ferðir fyrir Íslendinga vítt um heim í áratugi. Tónleikar til heiðurs honum verða haldnir i Iðnó á morgun í tilefni af því að áratugur er liðinn frá andláti hans og viðburðarríkrar æfi og frumkvöðlastarfs Ingólfs verdur minnst með því tungumáli sem mest er við hæfi á þessum tímamótum, tónlist.
Við fjölluðum í síðustu viku um forræðis- og umgengnismál sem erfitt er að leysa. Þetta eru flókin og viðkvæm mál þar sem til dæmis geta komið upp þær aðstæður að báðir foreldrar ásaka hvort annað um ofbeldi og barnið, eða börnin eru í miðju deilunnar. Við hittum Heiðu Björgu Pálmadóttur forstjóra Barnaverndarstofu og fræddumst um það hvernig kerfið tekst á við þessi mál.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Ásdís Thoroddsen kvikmyndaleikstjóri, en heimildamynd Gósenlandið í leikstjórn Ásdísar er frumsýnd á fimmtudaginn í Bíó Paradís, en hún fjallar um matarsögu Íslands. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners