Þetta helst

Minnisvarði um stórhuga ,,aristókrata"


Listen Later

,,Kastalinn” svokallaði á Arngerðareyri í Ísafirði á Vestfjörðum hefur um áratugaskeið vakið aðdáun og furðu.
Kaupfélagsstjórinn Sigurður Þórðarson lét hið pínulitla Kaupfélag Nauteyrarhrepps reisa húsið yfir sig fyrir tæpum hundrað árum. Bygging hússins leiddi til þess að kaupfélagið varð gjaldþrota.
Til þess að skilja af hverju í ósköpunum þetta litla kaupfélag byggði þennan steinsteypta kassa í kastalastíl á þessum tíma þarf að átta sig á manninum sem húsið er minnisvarði um, Sigurði Þórðarsyni.
Rætt er við stórbóndann Jón Guðjónsson um Sigurð Þórðarson. Jón lést tæplega 100 ára gamall í lok síðasta árs en viðtalið við hann var tekið um sumarið 2022. Hann keypti jörðina Laugaból í Ísafirði af Sigurði Þórðarsyni árið 1967 þegar kaupfélagsstjórinn og Ásta Jónsdóttir kona hans brugðu búi. Síðar átti Jón eftir að eignast jörðina Arngerðareyri og ,,kastalann” sem þar stendur enn.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

3 Listeners