Þetta helst

Minnsti og mest pirrandi Íslendingurinn kominn á stjá


Listen Later

Náttúruvísindamenn hafa uppgötvað og skráð meira en þúsund tegundir lúsmýs. Þetta eru agnarsmá kvikindi, en ást okkar til þeirra er þó ennþá minni. Samt gerir mikill meirihluti þessarra þúsund tegunda manneskjum ekki neitt. En þær fáu sem gera það, bæta upp fyrir skaðleysi hinna. Við vitum ekki hvenær þau komu fyrst til landsins, en árið 2015, þegar vísindamenn voru búnir að skrá hér sex tegundir, allar meinlausar, gerði sú sjöunda vart við sig. Og það er eiginlega ekki hægt að flýja hana. Og það þýðir lítið að eltast við jarðar- eða sumarbústaðakaup á þeim svæðum þar sem þessi litla vera hefur enn ekki drepið niður fótum, því hún er að dreifa sér um allt landið og hún er að gera það hratt. Fasteignasali segir að við verðum bara að breyta hegðun okkar og lifa með henni. Sunna Valgerðardóttir fjallar um minnsta og mest pirrandi Íslendinginn, lúsmýið, í þætti dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners