Þetta helst

Misnotkun á filippseyskum au pair-stelpum


Listen Later

Ungar konur frá Filippseyjum koma í stórum stíl til Íslands á au pair leyfi, sem er vistráðning til íslenskra fjölskyldna. Vistin er ekki skilgreind launuð vinna og því eru au pair-ar utan stéttarfélaga og ekki með eiginlegt atvinnuleyfi. Það er því ekkert kerfi eða öryggisnet utan um þær sem lenda í slæmum aðstæðum. Norðmenn hafa aflagt kerfið vegna hneykslismála og í Danmörku er kerfið afar umdeilt. Ný dönsk þáttarröð á Netflix vekur upp siðferðislegar spurningar um ójafnvægið milli filippseyskra stelpna og fjölskyldanna sem þær búa hjá.
Saga Kjartansdóttir og Hlöðver Skúli Hákonarson benda á galla kerfisins hér á landi. Augljóst sé að fjölmargir líti á au pair stúlkur sem ódýrt vinnuafl og misnoti kerfið. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners