Víðsjá

Moonbow, Óskar Árni, Didda, handritin


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við tónskáldið Gunnar Andréas Kristinsson um nýja plötu með verkum hans sem heitir Moonbow og kemur út hjá útgáfufyrirtækinu Sono Luminus á föstudag. Litið verður við í Hjarta Reykjavíkur en þar var opnuð um helgina sýningin Með tveimur fingrum þar sem sjá má myndljóð eftir rithöfundinn Óskar Árna Óskarssonar. Didda Jónsdóttir skáld heldur áfram að tala um listina að þrífast. Og gripið verður niður í fréttaauka frá 1. apríl 1971 þegar samningar náðust loks í handritadeilu Íslands og Danmerkur en í dag er þess minnst að fimmtíu ár eru liðin síðan handritin komu heim, Konungsbók Eddukvæða og Flateyjarbók.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners