Mystík

MORÐ: James Craig & Angela (áskriftarprufa)


Listen Later

MORÐ: James Craig & Angela

(ÁSKRIFTARPRUFA)

Smelltu HÉR til að hlusta á allan þáttinn með Spotify Áskrift!

Smelltu HÉR til að hlusta á allan þáttinn hér Patreon

Öll reynum við að sýna okkar bestu hliðar á samfélagsmiðlum en við vitum að á bakvið þessar fullkomnu myndir er einhver allt annar raunveruleiki...

Í fjölskylduhverfi í Colorado í Bandaríkjunum innan um stór hús, vel hirta garða og hvítar girðingar bjó James Craig tannlæknir með eiginkonu sinni Angelu og börnunum þeirra sex. Á samfélagsmiðlum litu þau út fyrir að vera hin fullkomna fjölskylda sem ekkert skorti. En á bakvið luktar dyr var sagan önnur.....

James Craig lifði tvöföldu lífi og í leit hans að spennu og forboðinni ánægju hrinti hann af stað atburðarrás sem vatt uppá sig og endaði með morði....

En þetta var ekkert óvart. Þetta var þrælskipulagt.

Þar sem við rekjum sögu hans í þættinum í dag þá komumst við fljótt að því að James Craig er ekkert minna en djöfull í mannsmynd!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MystíkBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Mystík

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

225 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

121 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

27 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

25 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners