Mystík

MORÐ: Sierah Joughin


Listen Later

*Áskriftarprufa

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast

Sierah fór í hjólatúr með kærastanum sínum Josh þennan daginn. Þau voru bæði tvítug en þrátt fyrir ungan aldur voru þau búin að vera saman í 7 ár. 

Þau hjóluðu saman, Sierah á nýja fjólubláa reiðhjólinu sínu og Josh keyrði rólega við hlið hennar á mótorhjólinu sínu. Þegar dag tók að kvölda bauðst Josh til þess að fylgja Sieruh heim en hún taldi það óþarfi. Þau voru aðeins skammt frá heimilinu hennar og hún gat alveg hljólað þangað ein. Svo þau kvöddust með kossi og fóru í sitthvora áttina. 

Eftir að hafa hjólað ein í smá stund heyrir hún í mótorhjóli fyrir aftan sig og það fyrsta sem henni datt í hug var að þarna væri Josh komin aftur....en þetta var ekki Josh... þetta var djöfull í mannslíki og hann var sá seinasti sem sá Sieruh á lífi....Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MystíkBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Mystík

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

225 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

121 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

27 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

25 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners