Sign up to save your podcastsEmail addressPasswordRegisterOrContinue with GoogleAlready have an account? Log in here.
FAQs about Morðaforði:How many episodes does Morðaforði have?The podcast currently has 44 episodes available.
February 17, 202123. Nauðgaragleraugu og NasistarTalan er 23. Bjórinn er Frábært Tækifæri frá Lady Brewery og þátturinn er í boði Bjórbaðanna.Hvílík og önnur eins lukka, ekki satt?Stella brá sér til Belgíu og sagði þar frá einu vænu freti sem gengur undir nafninu András Pandy. Lára fjallaði um eitthvað nasistafret sem hét Paul Ogorzow svo endilega hlustið til að kynnast þeim betur. Eða verr? Heyrumstumst!faceook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi...more48minPlay
February 10, 202122. Kynlífsfíklar og SlysBráðum kemur ekki betri tíð. En morðatíðin er ávallt til staðar og það er nú gott. Lára sá um þema dagsins og það var svokölluð negla. Bjórinn var enginn annar en Stella Artois. Negla.Hún tók fyrir bandarískt mál sem sneri að konu að nafni Stella Nickel. Önnur negla. Slysin gera svo víst ekki boð á undan sér og fáið þið að heyra eitt slíkt taka sér stað. Biðjumst velvirðingar á því, en góða skemmtun samt. Stella vissi ekki af þemanu svo hún fór bara til Skotlands og sagði frá World’s End Murders. Pirrandi dæmi.Heyrumstumst!Endilega kíkið á okkur á samfélagsmiðlum og fylgið okkur á þeirri veitu sem þið hlustið....more1h 10minPlay
February 03, 202121. Fallbyssukúlur og PyntingarÞáttur númer 21. Það er nefnilega þannig. Sótvartur húmor í takt við sótsvarta bjórinn sem við smökkuðum. Það var hann Krummi frá Viking Brugghúsi. Kom skemmtilega á óvart og við mælum hiklaust með!Lára tók flugið til Síberíu og sagði frá Alexander Spesivtsev eða The Siberian Ripper. Með eindæmum viðbjóðslegt! Stella sló ekki slöku við og brá sér til Bandaríkjanna þar sem hún sagði frá keimlíkum viðbjóði en þar var það The Kansas City Butcher. Við vörum viðkvæma við innihaldi þáttarins og biðjum ykkur um að vera góð við hvort annað. facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi...more54minPlay
January 27, 202120. Húðgrímur og ÖmmurTuttugasti þáttur og hann er ansi óþægilegur þessi. Samt alltaf eitthvað svo næs.Við smökkum á fögru Vetraröli í boði Viking brugghúsi og hann yljar sko aldeilis á þessum köldu vetrardögum. Stella smellti sér til Írlands og sagði frá miður skemmtilegum barnamorðingjum. Lára tók við og sagði frá einum klikkuðum tilfinningarússíbana frá Ameríkunni. Ansi mikil reiði, mikill viðbjóður og almenn skemmtilegheit bara. Heyrumstumst!Endilega subscribe-ið og followið okkur á samfélagsmiðlum. facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi...more45minPlay
January 20, 202119. Meyjar og MafíósarMorðaforða miðvikudagur mættur með meiriháttar morð. Mjöðurinn mýkir maga magnaðra meyja. Og hvað eru mörg M í því?Mjöðurinn er Bóndi frá Viking brugghúsi, mælum sannarlega með honum!Morðin eru the Tea cup killer frá Bretlandi í boði Láru og pirrandi skúrkar frá Litháen í boði Stellu.Hlustið til að fá afsláttarkóða á skuggafall.is, sem er vefsíða umhverfisvænu hárgreiðslustofunnar Skuggafall. Skál vinir!facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi...more55minPlay
January 13, 202118. Þvottaklemmur og FretHaldiði að það sé ekki bara kominn Morðaforða Miðvikudagur enn eina ferðina? Hvílík lukka!Við dreyptum á bjórnum Festival sem var ekkert annað en veisla. Stella hvarf aftur í tímann í gömlu góðu Bandaríkjunum og sagði frá henni Ma Barker. Lára tók við keflinu og segir frá ansi miklu og frönsku freti.Heyrumstumst!Þáttur dagsins er í boði Pennans Eymundsson.facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi...more47minPlay
January 06, 202117. Sjallar og MannarSautján er góð tala til að byrja nýtt Morðaforða ár og það gerðum við með eina hélaða Sunnu í hönd. Fölöl af bestu gerð, mælum með.En mál dagsins eru ekki af verri endanum, eða jú frekar slæm svona heilt yfir litið. Lára brá sér til Indónesíu með góða dæmifrásögn af einum shaman og endaði málið í svo heitum umræðum að hún strunsaði úr settinu. Stella hélt sér í Evrópu, Þýskalandi nánar tiltekið og sagði frá Hinterkaifeck morðunum. Svo mikill viðbjóður.Þáttur dagsins er í boði Pennans Eymundsson.facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi...more49minPlay
December 30, 202016. Taflborð og JólasveinarGleðileg jól morðistar nær og fjær! Bjórinn sem við smökkuðum að þessu sinni heitir Ekkert sérstaklega jólaleg jól. Svolítið við hæfi þessi skrýtnu jól á þessum fordæmalausu tímum ha..Annars stóðum við okkar plikt og komum með hvern viðbjóðinn á fætur öðrum. Stella sagði frá the Chessboard Killer sem var rússneskur raðmorðingi en Lára brá sér yfir til hennar Kanödu þar sem hún sagði frá miður skemmtilegum jólasveinamorðingja.Tóm gleði og hamingja að vanda. Heyrumstumst!Þáttur dagsins er í boði Pennans Eymundson.facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi...more46minPlay
December 23, 202015. Tölvudýr og SítrónutréÞorláksmessuþáttur og lítið sem ekkert dregið úr veðbjóðnum.Bjórinn að þessu sinni var Eitthvað fallegt? og fallegur var hann. Fallegt bragð og falleg flaska.Lára sagði frá barnamorðingja. Barn sem myrti. Málið hennar átti sér stað í hinu íðilfagra Japan en málið var ekki eins fagurt. Stella skrapp til Spánar í smá sól og sorglegt mál en þar fjallaði hún um hollensku blakstjörnuna Ingrid Visser.Þáttur dagsins er í boði Pennans Eymundson.Gleðileg jól!facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi...more39minPlay
December 19, 2020Ekki er allt sem sýnist 1 - OverpopulationÍ þessum fyrsta aukaþætti af Morðaforða skoðum við aðeins samsæriskenningar sem tengjast overpopulation og population control. Enginn bjór í þetta skiptið en óvart allt kaffið. facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi...more36minPlay
FAQs about Morðaforði:How many episodes does Morðaforði have?The podcast currently has 44 episodes available.