Samstöðin

Mótmæli í morgunmat - Andófsafl Navalny og áskorun blaðamennskunnar


Listen Later

Mótmæli í morgunmat 25. febrúar
Andófsafl Navalny og áskorun blaðamennskunnar
Auðunn Arnórsson blaðamaður og sjálfstætt starfandi stjórnmála- og sagnfræðingur og Valur Gunnarsson blaðamaður, sagnfræðingur og rithöfundur mæta í Friðarviðræður og velta fyrir sér framtíð blaðamennsku og rannsóknarblaðamennsku á tímum upplýsingaóreiðu og pólaríseringar. Við pælum í því hvað er óreiða og hvað pólarísering. Við ræðum sérstaklega um nýlegt andlát Navalny, ímynd hans innan lands og utan og fyrir hvað hann stendur í okkar huga. Við ræðum líka um Assange á ögurstundu í réttarhöldum. Við ræðum um áskorun og ábyrgð blaðamanna að segja sannleikann um samtíðina og veita auði, valdi og alræðisöflum aðhald.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners