Samstöðin

Mótmæli í morgunmat - Hvað nú?


Listen Later

Mótmæli í morgunmat, 24. mars
Hvað nú?
Listadúóið Libia Castro og Ólafur Ólafsson hafa hafið tímabært ferli afbyggingar á óvirka stóriðjuverinu í Helguvík sem stendur eins og minnisvarði um úrelta byggða- og atvinnuþróunarstefnu, nýlenduhyggju og afstöðu til nýrra Íslendinga. Þau hafa gert Listasafn Reykjaness að eins konar safni fyrir niðurstöður óformlegrar rannsóknar á því sem fór úrskeiðis og að vettvangi nýrrar sýnar og samræðu íbúa á svæðinu sem margir koma til Íslands frá löndum illa förnum eftir suddaskap stóriðjufyrirtækja sem hafa forsmáð viðkvæm samfélög og náttúru. Reynsluþekkingin er því mikil á svæðinu og áhugavert að hefja samtal við alla málsaðila, hagsmunafyrirtækin og stofnanirnar sem bera ábyrgð og alla þá sem láta sig framtíð svæðisins og heimsins varða.
Í Friðarviðræðum á sunnudagsmorgni ræða Libia og Ólafur um sýningu sína í Listasafni Reykjanesbæjar sem nú stendur yfir og frá fyrirhuguðum opnum fundi 4. apríl næstkomandi sem er hluti af sýningunni og baráttu fyrir aukinni meðvitund um það sem gerðist og það sem hægt er að gera. Hvað nú? Við ræðum líka um afbyggingu á starfi og hlutverki listafólks og hefð mótmæla eða viðspyrnu listafólks á Spáni á alræðistímanum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners