Mannlegi þátturinn

Móttökuáætlun, hjólasöfnun og veðurspjallið


Listen Later

Við fræddumst í þættinum um móttökuáætlun fyrir íbúa af erlendum uppruna, en Nichole Leigh Mosty forstöðumaður Fjölmenningarseturs kom til okkar í dag. Meginmarkmið móttökuáætlunarinnar er að stuðla að jöfnum tækifærum til menntunar auk félagslegrar, efnahagslegrar og menningarlegrar velferðar nýbúa, óháð bakgrunni þeirra. Nichole fræddi okkur betur um þessa áætlun og þörfina fyrir hana í dag.
Hjólasöfnun Barnaheilla var formlega hleypt af stokkunum í síðustu viku. Barnaheill hvetja alla til þess að koma hjólum sem ekki eru í notkun á endurvinnslustöðvar Sorpu á höfuðborgarsvæðinu. Í maí mun svo Barnaheill úthluta hjólunum til barna og ungmenna sem ekki eiga hjól og gætu annars ekki tekið þátt í samfélagi hjólamenningarinnar til jafns við önnur börn. Sjálfboðaliðar munu gera við og gera upp hjólin eftir þörfum áður en þeim er úthlutað. Linda Hrönn Þórisdóttir, leiðtogi innlendra verkefna hjá Barnaheillum, kom í þáttinn í dag.
Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur kom svo í sitt vikulega veðurspjall með okkur í dag þar sem hún hefur frætt okkur og hlustendur um allt milli himins og jarðar sem viðkemur veðri. Að gefnu tilefni fræddi hún okkur í dag um þau veðurskilyrði geta framkallað snjóflóðahættu.
Tónlist í þættinum í dag
Furðuverur / Systur (Elín Eyþórsdóttir Söbech)
Hey Love / Marína Ósk (Marína Ósk Þórólfsdóttir)
Glötuð ást / Móa (Móeiður Júníusdóttir og Guðrún Guðlaugsdóttir)
Heiðlóan / Gísli Magna og Co. (Steingrímur M. Sigfússon)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners